ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
Góðar og sterkar sokkabuxur frá danska merkinu Festival.
Þessar eru svartar í grunninn með skemmtilegu mynstri sem lífgar uppá einlita basic kjóla.
Háar upp og teygjast vel í allar áttir.
Sokkabuxurnar er 50 den góð blanda 92% polyamide og 8% elastine