ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu

Leit

Festival Sokkabuxur 40 Den

Svartar
Nude
Rauðar

Vinsælu og vönduðu 40 den sokkabuxunar frá FESTIVAL.

Danskt merki og ítölsk gæða framleiðsla. 

Þessar sokkabuxur eru extra teygjanlegar og mjög góðar í stærðum.

Efnið er úr Lúxus Lycra sem er mjúkt, teygist mjög vel bæði á lengd og breidd (86% Polyamid og 14% Elastan) og eru þetta ítölsk framleiðsla.

Sokkabuxur sem að ná vel upp og tolla þar!

*Samkvæmt tilmælum heilbrigðiseftirlits má ekki skila/skipta sokkabuxum

ATH!! Sokkabuxurnar eru aðeins á útsölu í völdum litum en ekki öllum litum