Frí póstsending þegar verslað er yfir 15.000 kr
Meðgöngu- og brjóstagjafafatnaður frá danska merkinu Zizzi!
Fallegur kimono með kvartermum úr mjúku og teygjanlegu efni.
Efnið er dökkblátt í grunninn og er með fallegu blómamynstri í bláum litatónum.
Borði fylgir með til að taka hann saman í mittið.
Efnið er 95% Polyester, 5% Elastane.
Síddin mælist um 118 cm.