Frí heimsending yfir 15.000 kr
Falleg bómullar skyrta frá Kaffe Curve.
Skyrtan er kragalaus með síðum lausum ermum og virkilega fallega bróderað mynstur á ermunum.
Fullkomin flík við bæði gallabuxur eða sparilegar buxur.
Síddin mælist um 72 cm.
Efnið í flíkinni er úr náttúrulegum 100% bómul.
ATH! Náttúrulegt efni og hefur marga kosti eins og að andar vel þægilegt að vera í hita. Hinsvegar getur bómullinn minnkað aðeins í þvotti.
Við mælum með því að þvo á handþvottaprógrammi og teygja vel á flíkinni og slétta úr á meðan hún er blaut og hengja upp til þerris.