Frí heimsending yfir 15.000 kr
Fínleg og sparileg blússa frá danska merkinu Kaffe Curve.
Einstaklega létt og þægileg, lausar kvartermar teknar saman með teygju, v-hálsmál og fallegt mynstur ofið í efnið.
Sæt í sumar við gallabuxur eða léttar stuttbuxur. Efnið er aðeins gegnsætt, fallegt að vera í hlýrabol undir ef vill.
Efnið er 100%Bómull.Síddin á blússunni mælist um 70 cm