Frí póstsending þegar verslað er yfir 15.000 kr
Nýja ANYDAY línan er komin í Curvy !!
Anyday er nýtt glamúr merki - Einstakar danskar vörur þar sem smáatriði, góð efni og litagleði ræður ríkjum.
Síðerma mesh toppur, blár í grunninn með fallegu bleiku blómamynstri.
Hálf gegnsær svo það er flott að vera í bralette eða hlýrabol undir.
Það kemur líka rosa vel út að vera í mesh toppnum innan undir ermalausum eða stutterma kjólum/toppum.
Efnið er 95% polyester og 5% elastane.
Síddin mælist um 70 cm.