ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
Ný haustlína frá Playful Promises.
Vínrauður mesh brjóstahaldari með spöngum og skrautböndum.
Mjóir stillanlegir hlýrar og auka stuðningur í hliðunum.
Brjóstahaldarinn er lokaður með krækjum að aftan.
Nærbuxur í stíl fást einnig í Curvy.
Efnið er 95% polyester, 5% elastane.