ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
Fallega dökkbleik og sexy samfella frá Forever21.
Samfellan er með blúndu og mesh efni.
Vírastuðningur undir brjóstunum og stillanlegir hlýrara.
Efnið er teygjanleg blanda af polyester og spandex.
Thong snið og smellur í klofinu svo það er auðvelt að fara í og úr samfellunni.
Geggjuð fyrir forleikinn - eða við buxur og blazerjakka yfir fyrir sexy partý "look"