ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
Fallegur spangarlaus mótaður brjóstahaldari úr undirfatalínu Zizzi - Devoted.
Toppurinn er með stillanlegum hlýrum og mjúkri mótun yfir brjóstin.
Fallegt V-hálsmál með skrautböndum.
Blúndan nær um 3 cm fyrir neðan á hliðunum og toppurinn er lokaður með fjórum krækjum fyrir aftan bak.
Flottur við Peach Blush nærbuxurnar sem fást líka í Curvy.
Efnið er úr 90% polyamide, 10% Elastane.