ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu

Leit

Hira G-strengur - 2 í pakka

G-strengs nærbuxur frá undirfatalínu Zizzi - Devoted.

Tvær saman í pakka.

Skemmtileg V-laga hönnun með fínlegu mesh efni á hliðunum.

Efnið er 90% Polyamide og 10%Elastane. 100% bómull í klofinu.

*Samkvæmt tilmælum heilbrigðiseftirlits má ekki skila/skipta nærbuxum.