ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
Vandaðar og kvenlegar nærbuxur frá danska merkinu Plaisir!
Efnið er ljósgrátt í grunninn með beinhvítum þráðum í blúndunni.
Plaisir er margrómað fyrir vandaða og þægilega brjóstahaldara og nærföt.
Klassískar nærbuxur sem eru þægilega háar upp - en líka sexy með fallegri blúndu.
Góð teygjanleg blúnda.
Brjóstahaldari í stíl er einnig fáanlegur í Curvy.
Efnið er gefur aðeins eftir og heldur sér vel - 80% polyamide, 20% lycra.
*Samkvæmt tilmælum heilbrigðiseftirlits má ekki skila/skipta nærbuxum.