ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
Flora er ný sexy týpa af þægilegum háum nærbuxum frá danska merkinu Plaisir.
Svartar teygjanlegar með fallegri blúndu að framan og teygjanlegu spandex efni á hliðunum og aftan.
Fullkomið saman við Flora brjóstahaldarann sem fæst líka í Curvy.
75% polyamide, 17% Elastane, 8% Bómull.
*Samkvæmt tilmælum heilbrigðiseftirlits má ekki skila/skipta nærbuxum.