ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
Þegar þú vilt dekra við þig heima og vera sexy á sama tíma þá er þetta náttkjóllinn.
Þessi fallegi náttkjóll frá danska merkinu Plaisir er með vandaðri blúndu að ofan, styrkingu undir brjóstin og stillanlegir hlýrar
Hálfgegnsætt mesh efni kemur niður frá mittinu og lyggur laust.
Efnið er fínlegt og teygjanlegt viðkomu og vönduð blúnda.
90% polyamide, 10% elastane
Síddin á kjólnum mælist srika 85 cm