Opið alla daga til jóla í verslun okkar á 2.hæð í Holtagörðum
Nýtt frá útivistarlínu Zizzi.
Virkilega góðir og vandaðir skíðajakkar þar sem gæðin eru alveg á pari við úlpur frá helstu útivistarmerkjum íslands.
Úlpan er hlý og góð með regn- og vatnshelda skel yfir sér svo hún þolir rigningu jafnt sem snjóstorm.
Tveir rennilásar með háum kraga sem fer vel uppí háls. Áföst hetta.
Innan í ermunum er teygjanlegt stroff með þumlagati.
Innan í jakkanum er svo auka vasi og snjóþrúgustroff.
Framan á úlpunni eru svo tveir stórir kengúru vasar ásamt vasa á erminni sem er hugsaður fyrir skíðakortið.
Regn og Vatnsheldur upp að 8.000 mm. Góð öndun er í efninu og rennilás undir handakrikanum til að opna enn meira fyrir öndun.
Efnið er 100% polyester og síddin mælist um 78 cm.