Opið alla daga til jóla í verslun okkar á 2.hæð í Holtagörðum

Leit

2in1 Göngubuxur

Þessi stærð/litur er uppseldur

Vandaðar göngubuxur frá útivistarlínu Zizzi - fullkomnar fyrir fjallgöngu eða með í ferðalagið þar sem þær eru vindheldar, anda vel og eru úr quick dry efni sem þornar hratt.

Snilldin við þessar buxur eru að það er hægt að breyta þeim í stuttbuxur á einfaldan hátt með því að renna af skálmunum og kemur það sér einstaklega vel ef það þarf að vaða ár eða bara þegar það verður heitt í veðri.

Efnið er mjög lipurt með teygju í mittinu og extra teygjanlegt efni yfir rassinn.

Efnið aftan á rassinum og á hnjánum er svo extra slitsterkt og hrindir frá sér vatni.

3 góðir renndir vasar eru á buxunum og hægt að þrengja skálmarnar niðri.

Efnið í buxunum er ekki vatnshelt en þær ná að hrinda aðeins frá sér vatni og eru fljótar að þorna.

Efnið er 92% Polyester, 8% Elastane.

Skálmasíddin mælist um 78 cm.