ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu

Leit

Tilboð

Jolie Gallapils

Klassískt svart gallapils frá danska merkinu Kaffe Curve.

Pilsið lokast með tölum og rennilás.

Vasar bæði að framan og aftan og smeigur fyrir belti.

Efnið í pilsinu gefur vel eftir og er úr 78% Bómull, 20% Lífrænum bómull og 2% Elastan .

Síddin mælist um 60 cm.