ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
Fallegt og einstaklega vandað pils frá danska merkinu Kaffe Curve.
Pilsið er tveggja laga, annars vegar er það bróderaða blúndan sem er yfir, en svo er mjúkt og teygjanlegt undirpils undir blúndunni.
Góð teygja í mittinu.
Efnið í pilsinu er úr 100% polyester og er lengdin um 65 cm.