ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu

Leit

Cena Prjóna-pils

Æðislegt haust og vetrarpils frá Zhenzi.

Pilsið er hlýtt og notarlegt á kaldari dögum og fullkomið að klæðast ullar sokkabuxunum okkar eða thermo flís sokkabuxunum við þetta pils.

Pilsið er svart og grátt þéttprjónað með góða teygju, úr 98% Polyester og 2% Elastan.

Síddin mælist sirka 60 cm.

Flott að para saman við Cena peysuna sem er í stíl við pilsið.