ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
Töff gallapils frá danska merkinu Blush - systurmerki Zizzi.
Teyganlegt þvegið galla efni.
Lokað að framan með rennilás og tölu.
Vasar bæði af framan og aftan ásamt cargo vasa á hliðinni
Efnið er 98% bómull og 2% elastine
Síddin mælist um 55 cm.
Geggjað að para saman pilsið við Blush gallavestið - samfellu eða djapptopp.