Frí póstsending þegar verslað er yfir 15.000 kr
Mjúk og fallega sniðin opin peysa frá danska merkinu Zhenzi.
Efnið í peysunni er ofið úr 80% viscose og 20% polyester og teygist vel.
Rifflað prjónamynstur og klæðilegt A-snið er á peysunni.
Síddin á peysunni mælist sirka 90 cm.
Vasar að framan.
Ómissandi í fataskápinn til að skella yfir ermalausa kjóla og toppa.