Frí heimsending yfir 15.000 kr

Leit

Leit

    Eonora Aðhalds Samfella

    Dökkblá og ótrúlega falleg samfella frá undirfatalínu Zizzi - Devoted.

    Fallega samansett af blúndu að ofan og svo þéttu teyguefni að neðan sem gefur létt aðhald. 

    Góðir stillanlegir hlýrar og skálar með sveigjanlegum vírum undir brjóstin.

    Samfellan er með g-streng sniði og lokast með smellum í klofbótinni. 

    Efnið er teygjanlegt úr 90% polyamide og 10% Elastane.

    Stærðin á samfellunni miðast við evrópskar fatastærðir.

    * Samkvæmt tilmælum heilbrigðiseftirlits má ekki skila/skipta samfellum.

    * Það má aðeins máta þessa samfellu í verslun með hjólabuxum eða leggings undir.