ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
Súper kósý peysa úr mjúkri viscose blöndu frá danska merkinu Zizzi.
Hátt hálsmál og stroff á ermum.
Þéttprjónuð svört .
Peysan er með þægilegu í sniðinu með smá klauf á hliðinni og er síddin sirka 73cm.
Efnið í peysunni er ótrúlega þægilegt 50% LENZING™ ECOVERO™ , 50% Viscose.
Flott að klæðast Zoe Pilsinu við þessa peysu.