ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
Jena línan frá Kaffe Curve er ný lína hjá þeim sem einkennist af klassískum grunnflíkum úr vönduðum náttúrulegum efnum.
Fínlegur teygjanlegur hlýrabolur sem er ómissandi í fataskápinn!
Mjúkt og þægilegt efni sem liggur þétt við líkamann.
Stillanlegir hlýrar.
Þessi er góður undir mesh eða blúndu toppa eða undir flegna kjóla.
95% Viscose og 5% elastine.
Síddin mælist sirka 65 cm en það er hægt að lengja og stytta toppinn með að stilla hlýranna.