ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu

Leit

Color Block Peysukjóll

Þessi stærð/litur er uppseldur

Góður jogging peysukjóll frá Zizzi.

Rúnnað hálsmál og síðar ermar með teygjustroffi að neðan.

Kjóllinn er dökkgrænn í grunninn með grænu og svörtu við hálsmálið.

Laust þægilegt snið og fullkominn bæði við leggings eða buxur.

Efnið mjúkt og hlýlegt er 35% bómull og 65% polyester.

Síddin mælist um 94 cm.