Frí póstsending þegar verslað er yfir 15.000 kr
Léttur og þægilegur síðermabolur úr kósý heimalínu Pour Moi.
V-hálsmál með blúndulínu.
Toppurinn er úr mjúku teygjanlegu efni, 95% polyester og 5% elastine.
Síddin á bolnum mælist um 65 cm.
Mikið notagildi er í þessum topp því hann má bæði nota hversdags við gallabuxur en líka fullkominn við heima náttfatabuxurnar.