Frí póstsending þegar verslað er yfir 15.000 kr
Hér höfum við nýja tegund af bambus sokkum sem eru fyrir extra breiða ökkla og fætur.
Sokkarnir eru mjög mjúkir og þægilegir úr 80% Bambus/Viscose, 18% Nylon og 2% elastine.
Sokkarnir anda mjög vel og er bambus þekktur fyrir að bakteríur þrífast illa í efninu og þar að leiðandi festist ekki lykt eins mikið í bambus og í öðrum efnum.
Bambusinn er líka mjög góður fyrir þær sem eru viðkvæmar fyrir efnum og þá sem eru með psoriasis.
Sokkarnir eru í einni stærð sem passar á stærðir frá 37-42