ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
Sætir hlýrabolir í haustlegum litum frá danska merkinu Zizzi.
Fínleg blúnda við hálsmál og falleg riffluð áferð í efninu.
Flottur hversdags við gallabuxur eða kósý sem náttbolur.
Efnið er 50% Bómull og 50% Módal.
Síddin á hlýrabolnum mælist um 78 cm.