ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
KJ8981-4452
Dásamlegur síður kjóll úr þessu vinsæla "kalda efni" sem krumpast ekki og er þægilegt í hita.
Wrap hálsmál, teygja í mittinu og mjög góð teygja í efninu.
Faldir vasar í hliðunum á kjólnum.
Beltisborði fylgir með til að þrengja kjólinn meira saman í mittinu.
Bæði hægt að nota sem hversdags og spari. Hentar mjög vel fyrir sólarlandaferðir.
Kjóllinn kemur í einni stærð sem passar á stærðir 44-52,
Síddin á kjólnum mælist um 120 cm.
Efnið er 95% polyester og 5% elastane,