ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
Einstaklega falleg golla frá danska merkinu Zizzi.
Gollan er hneppt saman með smellum og svo eru falleg prjónablóm framan á sem gerir golluna alveg einstaklega sæta.
Fullkomin yfir ermalausa kjóla eða toppa.
Efnið í peysunni er 61% Acryl, 37% polyester og 2% elastine.
Síddin mælist um 68 cm.