ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu

Leit

Duna Metallic Kjóll

Anyday er nýtt glamúr merki -  Einstakar danskar vörur þar sem smáatriði, góð efni og litagleði ræður ríkjum.

Kjóllinn er mitt á milli þess að vera peysukjóll og sparikjóll - fínprjónaður úr teygjanlegri silfur lurex blöndu. 

Vandað - mjúkt og teyganlegt efni.

  • 75% Viscose
  • 25% Lurex

Kjóllinn er 125 cm síður með klauf sitthvoru megin og lausu sniði.