ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
Falleg ljósbrún stutt golla frá danska merkinu Zizzi.
Síðar lausar ermar og bönd til að binda þrjár slaufur að framan.
Sæt yfir ermalausa kjóla eða toppa.
Efnið í peysunni er hlý og góð blanda úr 62% Acryl , 24% polyester, 10% ull og 4% elastine.
Síddin mælist sirka 65 cm.