ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
KJ9030-4452
Einlitur kjóll með skemmtilegu sniði og földum vösum á hliðunum.
V-hálmsál , skyrtukragi í hálsmáli ásamt nokkrum tölum.
Teygja í mittinu og belti fylgir með - en það er auðvelt að taka það af eða nota annað belti.
Kjóllinn kemur í einni stærð og er alveg ótrúlega rúmur þar sem passar á stærðir 44-52,
Síddin á kjólnum mælist um 122 cm.
Efnið er 100% polyester