ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu

Leit

Anabel Peysukjóll

Þessi stærð/litur er uppseldur

Olive
Dark Grey
Wine

Nú er tími peysukjólanna runninn upp!

Mjúkir - teygjanlegir og fínprjónaðir peysukjólar frá danska merkinu Fransa.

Síðar ermar og hátt hálsmál.

Kjólarnir eru nokkuð látlausir en það má alveg skreyta þá með mittisbelti eða hálsmeni.

Efnið er blanda úr 80% polyester og 10% viscose.

Síddin mælist um 103 cm.

Kjóllinn er ekki of þykkur svo hann er frábær fyrir þennan árstíma!