Frí heimsending yfir 15.000 kr
Falleg bundin peysa frá danska merkinu Kaffe Curve.
Peysan er í svokölluðu wrap-sniði með bandi svo það er hægt að taka hana saman í mittinu.
Kemur í fallegum coral lit og fallegu prjónamynstri.
Efnið er 50% bómull og 50% acryll
Síddin mælist um 70 cm.