Frí heimsending yfir 15.000 kr
Þegar þú vilt vera gyðjan í partýinu þá er þetta kjóllinn!
Fínlegur gólfsíður siffonkjóll með V-hálsmáli.
Lausar stuttar ermar og mittisband sem leggur áherslu á kvenlegar línur.
Kjóllinn er vel síður svo hann hentar vel hávöxnum skvísum.
sSíddin mælist um 168 cm.