ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
"Oversized" síð skyrta eða túnika sem kemur bara í einni stærð.
Hálfhneppt niður og með fellur út frá mittinu.
Pífur á öxlunum og á ermunum.
Efið gefur lítilega eftir og er úr polyesterblöndu.
Flíkin kemur í einni stærð sem passar á stærðir frá 46-54
Það er líka flott að bæta mittis-belti við og breyta þá sniðinu á skyrtunni.
Síddin mælist sirka 80 cm.