Frí heimsending yfir 15.000 kr
Klassískur kjóll eða túnika frá Fransa Plus.
V-hálsmál,síðar ermar, vasar á hliðunum og aðeins laust snið.
Efnið í kjólnum er einstaklega gott og teygist aðeins úr 97% viscose og 3% elastine
Síddin á kjólnum mælist um 98 cm.
Okkur finnst þessi flík ómissandi í fataskápinn enda með mjög mikið notagildi bæði hversdags og svo er auðvelt að dressa hana upp með sokkabuxum og fylgihlutum fyrir spari tilefni.