ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
Nýtt frá vorlínu ANYDAY !! Anyday er nýtt danskt gæðamerki þar sem smáatriði, góð efni og litagleði ræður ríkjum.
Einstaklega þægilegur sparikjóll sem verður algjört æði í veislunum í sumar!
Síðar ermar, lokað 'wrap' snið tekið saman með teygju í mittinu og band svo að þú getur aðlagað kjólinn að þér. 'Plisse' efni sem er fínlega plíserað með glansandi áferð.
Efnið er ótrúlega létt, 100% Polyester. Síddin mælist um 115 cm.