ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
Flottar og þægilegar íþróttabuxur frá Zizzi Active.
Þessar ná extra hátt upp og eru með háum bekk sem hægt er brjóta upp á.
Buxurnar eru í beinu sniði en það er líka hægt að þrengja þær að neðan með reim sem er í faldinum neðst á skálmunum.
Snilldar buxur bæði fyrir hreyfingu og þægilegar hversdags.
Efnið er létt og mjög teygjanlegt 95% polyester og 5% elastane.
Skálmasíddin er nokkuð góð og mælist um 82 cm.