Frí heimsending yfir 15.000 kr

Leit

Leit

    Meðgöngu Soft Leggings

    LE5260-4244

    Svartur

    Venjulega tilbúið til afhendingar eftir 24 klst

    Vinsælu soft leggings eru nú komnar í meðgöngu útgáfu mar sem þær eru extra háar og ná vel yfir bumbu.

    Soft leggings eru úr mjúku teygjanlegu efni sem teygist mjög vel og aðlagast þér vel.

    Efnið er microfiber blanda úr polyester og elastine - virkar mjög hlýlegt en samt létt.

    Ná vel upp á maga með mjúkan og breiðan streng.

    Skálmasíddin á þessum mælist um 74 cm.

    Góðar hversdagsleggings við basic einlita kjóla eða túnikur.

    Mjúkar og þykkar svo það sést ekki í gegnum þær.

    Góðar og rúmar í stærðum og teygast mjög vel!