ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu

Leit

Meðgöngu Soft Leggings

Þessi stærð/litur er uppseldur

Camo Print

Vinsælu soft leggings eru nú komnar í meðgöngu útgáfu mar sem þær eru extra háar og ná vel yfir bumbu.

Soft leggings eru úr mjúku teygjanlegu efni sem teygist mjög vel og aðlagast þér vel.

Efnið er microfiber blanda úr polyester og elastine - virkar mjög hlýlegt en samt létt.

Ná vel upp á maga með góða teygju svo þær skríða ekki niður.

Skálmasíddin á þessum mælist um 73 cm.

Góðar hversdagsleggings við basic einlita kjóla eða túnikur.