Frí heimsending yfir 15.000 kr
ZI2736-4244
Töff gallaskyrta frá danska merkinu Zizzi sem má líka nota sem léttan jakka.
Skyrtan lokast með smellum alla leið niður.
Tveir brjóstvasar að framan.
Efnið er mjúk og góð blanda úr náttúrulegum efnum, 63% Lynocell og 37% bómull
Skemmtileg skyrta sem má nota á marga vegu, eins og t.d yfir kjólinn eða peysuna á kaldari dögum.
Síddin er um 76 cm.