Opið alla daga til jóla í verslun okkar á 2.hæð í Holtagörðum

Leit

Tayla Active Flís Leggings

Góðar flísfóðraðar útivistar og íþróttaleggings frá Zizzi ACTIVE.

Þessar ná hátt upp og með þétta teygju í mittinu svo þær tolla á sínum stað.

Góð þykkt á efninu og mjúkt flísfóður að innan svo þær eru líka hentugar fyrir hreyfingu úti við eins og útihlaup, fjallgöngur eða undir skíðabuxurnar í vetur.

Efnið er 92% Polyester og 8% Elastane.

Síddin mælist um 74 cm frá klofsaum.