Opið alla daga til jóla í verslun okkar á 2.hæð í Holtagörðum

Leit

Snow Grunnlag Leggings

Frábærar útivista-leggings eða grunnlag undir útivistarbuxurnar frá Zizzi ACTIVE.

Flík hönnuð til að vera sem næst húðinni og halda á þér hita.

Fullkomnar sem grunnlag undir göngubuxur og skíðabuxurnar í vetur!

Buxurnar eru mjög hlýjar en hleypa út svita, henta bæði hverdags og fyrir hreyfingu.

Þessar ná hátt upp og eru með góðri teygju í mittið svo þær haldast vel uppi.

Síðerma toppur fæst einnig í stíl við buxurnar.

Efnið er létt og teygjanlegt og er úr 100% polyester.

Síddin mælist um 73 cm frá klofsaum.