Opið alla daga til jóla í verslun okkar á 2.hæð í Holtagörðum
Frábærar leggingsbuxur eða jeggings frá danska merkinu Simple Wish sem er systurmerki Fransa og Kaffe Curve.
Buxurnar eru úr fínlegu efni og eru ekki með vösum.
Þægilega háar upp með teygju í mittinu og efnið teygist vel.
Efnið í buxunum er 65% Viscose, 30% Nylon, 5% Elastane.
Skálmasíddin mælist um 74 cm.