Opið alla daga til jóla í verslun okkar á 2.hæð í Holtagörðum
CORE TENSION íþróttaleggings frá Zizzi Active.
Einar vinsælustu íþrótta leggings frá danska merkinu Zizzi.
Þessar ná hátt upp og eru með tvöföldum teygjubekk í mittinu sem heldur vel við magann.
Stór falinn vasi er inni í teygjubekknum að aftan, fullkominn fyrir kort eða síma.
Hrár kanntur neðst á buxunum - hægt að klippa síddina til eins og hentar.
Efnið í buxunum er þétt eða 'Squat-proof' sem þýðir að hægt er að gera hnébeygjur og aðrar æfingar án þess að sjáist í gegnum buxurnar.
Efnið er 78% polyamide og 22% elastane.
Skálmasíddin mælist um 68 cm.