ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
Klassískur rykfrakki frá danska merkinu Zizzi.
Jakkinn er tvíhnepptur með vösum á hliðinni og beltisborða til að taka hann saman í mittið.
Efnið í jakkanum er úr 100% endurunnu polyester og fínlegt fóður að innan úr 100% polyester.
Síddin mælist um 102 cm.