Frí póstsending þegar verslað er yfir 15.000 kr

Leit

Kam Print Stretch Skyrta

Þessi stærð/litur er uppseldur

Dökkblá skyrta með smáu mynstri  frá Kam Jeans.

Skyrtukragi með tölum og hneppt alla leið niður með brjóstvasa öðru megin.

Það besta við þessa skyrtu er að efnið í henni er aðeins teyganlegt

(97% bómull og 3% elastine )

Regular fit snið - Síddin á skyrtunni mælist sirka 82-90 cm

Flott skyrta bæði við gallabuxurnar eða til þess að klæðast undir látslausum jakkafötum.