ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu

Leit

Wild Flower Jakki

Þessi stærð/litur er uppseldur

Ótrúlega fallegur og sparilegur sumarjakki frá danska merkinu Zizzi.

Jakkinn er bróderaður með blómamynstri í ljósum tónum og með létta fyllingu.

Jakkinn er opinn eins og bolero jakki og fullkominn til að hafa yfir ermalausa kjóla eða toppa.

100% polyester.

Síddin mælist um 68 cm.