ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu

Leit

Stone Pu Jakki

Geggjaður "vintage look " grár pleðurjakki frá danska merkinu Zizzi.

Jakkinn er í flottu klæðilegu biker sniði og er létt fóðraður.

Rennilás og tveir renndir vasar að framan.

Jakkinn er úr 50% Polyurethane, 45% Polyester, 4% Bómull og 1% Viscose.

Líningin er 100% Polyester.

Síddin mælist um 65 cm.